Blómaker – Trétunna – hálf tunna
Efni: Olíuborin Norsk fura, galvaniseraðar gjarðir.
Falleg blómaker úr norskri furu, tví- olíubornar með galvaniseruðum gjörðum.
Virkilega fallegir blómapottar!
Stærð: Hæð 30cm, þvermál botns 46,5cm, Þvermál efri brún 51,5 cm