Trapper® 24/7, einnig kallað músahótel vegna þess að hægt er að safna músum án þess að skaða þær en einnig er hægt að setja límspjald í gildruna. 24/7 kemur með glærleitu plastloki til að minnka eftirlitsvinnu á gildrunum.