HARVESTOR smekkbuxurnar eru með tvöfalt lag að framanverðu og vasa að innanverðu. Einnig eru vasar á hnjám sem hægt er að setja hnéhlífar í. Á hlið og faldi eru nælon styrkingar sem gera buxurnar slitsterkari.

Þyngd: 460 G/M2
Efni: HDX 9. PVC með tvöföldu pólýesterfóðri
Stærð: S, M, L, XL, 2XL, 3XL
Litur: Appelsínugulur