CLIPPER smekkbuxurnar eru hannaðar úr sérstaklega meðhöndluðu PVC sem hrindir frá sér olíum og eru sveigjanlegar í köldum veðrum. Þeim er hægt að snúa bæði fram og aftur sem eykur endingu.

Milliþykkar
Efni: HDX 3. PVC fóðrað með pólýester Og bómul
100 %
Stærð: S, M, L, XL, 2XL, 3XL
Litur: Appelsínugulur