Umsókn um reikningsviðskipti hjá Saltkaup

Athugið að öllum þeim sem sækja um reikningsviðskipti hjá Saltkaup ehf. er flett upp í gagnagrunni Creditinfo.

Lendi félagið í alvarlegum vanskilum, er Saltkaup heimilt, án frekari fyrirvara, að breyta reikningnum í staðgreiðslureikning.

Eindagi er 14 dögum eftir úttekt.
Sé úttekt ógreidd eftir eindaga færist innheimta yfir til Myntu.

Sækja um reikningsviðskipti