Saltkaup ehf. var stofnað árið 1990.  Fyrirtækið hefur frá stofnun verið leiðandi í innflutningi og sölu á fiski- og götusalti ásamt umbúðum fyrir alla atvinnustarfssemi. Í ársbyrjun 2019 var fyrirtækinu skipt upp, og á meðan salt- innflutningur og þjónusta er áfram undir Saltkaup ehf., er umbúðahlutinn og önnur starfsemi nú undir Saltkaup Nordic ehf.

BEWI Iceland ehf. er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í að aðstoða viðskiptavini sína í öllu er viðkemur umbúðum, íbætiefnum, rekstrarvörum og vélum fyrir hvers konar atvinnustarfssemi. Vöruúrvalið hjá BEWI er afar fjölbreytt og er sífellt í endurskoðun til að mæta þörfum viðskiptavina. Auk fjölbreytts úrvals af lagervöru býður fyrirtækið uppá sérmektar umbúðir fyrir viðskiptavini sem vilja hafa sínar vörur sýnilegar á markaði.

Sérþekking starfsfólks Saltkaupa og BEWI er ríkur þáttur í því að veita góða þjónustu og er það okkur mikið kappsmál að veita viðskiptavinum okkar góða og örugga þjónustu, með gæði og hagstætt verð að leiðarljósi.


Saltkaup
hefur verið valið FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI  af Creditinfo frá árunum 2013-2021. Fyrirtækið hefur einnig verið meðal FYRIRMYNDARFYRIRTÆKJA Í REKSTRI hjá Viðskiptablaðinu og Keldunni undanfarin ár. Þessar viðurkenningar eru veittar eftir ítarlega greiningar sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra…