Fróðleiksmolar2016-12-02T17:17:23+00:00
16nóv

Saltkaup framúrskarandi fyrirtæki 2018

By |nóvember 16th, 2018|Categories: Fréttir, Fróðleiksmolar|Slökkt á athugasemdum við Saltkaup framúrskarandi fyrirtæki 2018

Saltkaup ehf er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2018. Þetta er sjötta árið í röð sem Saltkaup lendir á þessum lista. Creditinfo tekur saman lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla ströng skilyrði um

11ágú

Salt sem matreiðsluaðferð

By |ágúst 11th, 2015|Categories: Fróðleiksmolar|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Salt sem matreiðsluaðferð

Salt er ekki aðeins krydd eða geymsluaðferð. Salt getur verið frábær matreiðsluaðferð. Kjöt, fiskur, fuglakjöt og jafnvel grænmeti er ljúffengt þegar það er eldað eða brúnað í salti.   Grillaðar steikur á salti. Þessi aðferð

11ágú

Vissir þú að það væri hægt að nota salt á yfir 14.000 vegu ?

By |ágúst 11th, 2015|Categories: Fróðleiksmolar|Slökkt á athugasemdum við Vissir þú að það væri hægt að nota salt á yfir 14.000 vegu ?

Hér eru nokkur húsráð í boði Saltkaupa. Í eldhúsinu   Hita vatn: Salt lætur vatnið sjóða við hærri hita, sem gerir það að verkum að það tekur styttri tíma að elda matinn.  Taka skurnina af eggjum: