Kæru viðskiptavinir og gestir,

Saltkaup Nordic ehf. og Saltkaup ehf. þjónusta hin ýmsu matvælafyrirtæki með salt, íbætiefni og umbúðir fyrir matvæli. Vegna öryggisráðstafana hjá fyrirtækjunum er aðgangur utanaðkomandi verulega takmarkaður.

Við biðjum ykkur um að leggja inn pantanir í síma : 560 4300 auk þess að virða almennar leiðbeiningar Landlæknis og gæta ítrustu varfærni er varðar handþvott og hreinlæti.

  • Utanaðkomandi eru beðin um að koma ekki inn í fyrirtækið að óþörfu.
  • Forðumst alla óþarfa umgengni. Höldum góðri fjarlægð í samskiptum.
  • Vinsamlegast hafið samband í síma eða email:
    • Skrifstofa : 560 4300

saltkaup@saltkaup.is

 

Með kveðju,

Starfsfólk Saltkaupa og Saltkaupa Nordic ehf.