Saltkaup styrkir Landsbjörg með kaupum á neyðarkallinum.

En salan á neyðarkallinum er ein stærsta fjáröflun Landsbjargar og í ár stendur salan yfir um allt land dagana

1. nóvember til og með 4. nóvember. Neyðarkallinn í ár er neyðarkall úr fortíðinni.