Saltkaup ehf og Saltkaup Nordic hafa hlotið viðurkenningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar fyrir að vera meðal Fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri. Við erum stolt af þeim árangri sem við höfum náð undanfarin ár og höldum ótrauð áfram.