Sú gamla var reyndar alveg ágæt en það var kominn tími á smá andlitslyftingu 🙂

Á nýju heimasíðunni má t.d. finna allar helstu upplýsingar varðandi Saltkaup, fróðleiksmola og síðast en ekki síst, nýjan vörulista með myndum af  þeim  vörum sem  Saltkaup hefur upp á að bjóða.

Nýja heimasíðan okkar  er með gagnvirku viðmóti fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Er það von okkar að  vefsíðan reynist aðgengilegri og þægilegri í notkun.