Eins og undanfarin ár verður Saltkaup með bás á sjávarútvegssýningunni sem haldin verður dagana 13– 15 september n.k.
Við munum að sjálfsögðu vera með sýnishorn af þeim mörgu vörutegundum sem við höfum upp á að bjóða fyrir sjávarútveginn.
Vertu velkominn á básinn okkar P8 sem er í nýju höllinni.