Starfsfólk Saltkaupa og Saltkaupa Nordic óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þá viljum við benda viðskiptavinum okkar á að lokað er hjá okkur á aðfangadag  og gamlársdag.

Milli jóla og nýárs verðum við með hefðbundinn afgreislutíma í vöruhúsi og skrifstofu milli kl. 8:00–17:00. 

Gleðilega hátíð.