Saltkaup býður nú uppá góðar lausnir í gámahúsum frá CHS í þýskalandi.
Hvort sem er um að ræða kaffistofur, salerniseiningar eða gistieiningar .
Gámahúsin koma innréttuð með öllum lögnum og tækjum eftir óskum viðskiptavina. Frábærar lausnir fyrir hvort sem er skammtíma eða langtíma notkun.
Erum með sýningareintak á geymslusvæði okkar í Hafnarfirði.
Frekari upplýsingar hjá næsta sölumanni.