Fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna 2018 var haldin þann 10. mars á Hótel Natura. Jóhann G. Guðmundsson hjá Ferskum Kjötvörum hlaut gullverðlaun fyrir bestu vöru í flokknum sælkeravörum ‘’Nautaræmur í piparlakkrís‘’. Saltkaup ehf styrkti MFK og veitti Kjartan Bragason þessi verðlaun fyrir hönd Saltkaupa.