Þau Hilda Bára og Kjartan Braga knattspyrnuspekúlantar voru hlutskörpustu  í EM-leik starfsfólks Saltkaupa!  Kjartan varð í fyrsta sæti og Hilda í öðru , Um leið og við óskum Þeim til hamingju með sigurinn, þökkum við Íslenska karlalandsliðinu fyrir frábæra skemmtun undanfarnar vikur og gæfu í framtíðinni.