Nú er sumarið alveg að detta inn og ekki seinna vænna að byrja að gróðursetja.

Saltkaup er með til sölu blómaker sem hentar sérstaklega vel fyrir þá sem ekki eru með garða, Þau eru til prýði bæði á svalirnar,fyrir framan útidyrnar eða  bara í garðinn. Síðan er bara hægt að nota þau í svo margt margt annað.